Eftir allar ţćr stórfurđulegu dómsniđurstöđur Hćstaréttar sem eftir liggja í Baugsmálinu er varla furđa ţó mađur spyrji sig hvađ gangi ađ hjá ţessum ćđsta dómstóli landsins.

Ţađ er erfitt ađ verjast grun um ađ traust vináttubönd Gests Jónssonar, verjanda Jóns Ásgeir Jóhannessonar, viđ dómara í Hćstarétti hafi ţar skipt máli. Íslenskt samfélag er lítiđ, allir ţekkjast og menn tengjast fram og aftur. Líka ţeir sem hafa völd og áhrif.

Gestur Jónsson er ekki ađeins verjandi Jóns Ásgeirs, heldur stjórnar hann allri vörn ţeirra Baugsmanna og kom jafnframt fram í fjölmiđlum sem almannatengill.

Hann tengist a.m.k. einum hćstaréttardómara nánum vinaböndum, en ţađ er Markús Sigurbjörnsson sem flestir telja ađ hafi skrifađ dóm Hćstaréttar. Markús og Ragnar H. Hall skipuđu Gest sem skiptastjóra í Hafskipsmálinu, en ţeir voru skiptaráđendur í Hafskipsmálinu um miđjan níunda áratug síđustu aldar.

Sá sem réđ ţá til verksins var fađir Gests, Jón Skaftason ţáverandi borgarfógeti, sem hefur gert sig heimakominn í réttarsalinn ţegar Baugsmáliđ hefur veriđ á dagskrá, bćđi í hérađsdómi og Hćstarétti.

Annar hćstaréttardómari tengist líka Hafskipsmálinu ţótt međ öđrum og óbeinum hćtti sé, en ţađ er Gunnlaugur Claessen, sem var ţá ríkislögmađur.

Ţađ hefur hins vegar ekki fariđ hátt ađ einn hćstaréttardómarinn og reyndar dómsformađurinn í Baugsmálinu, Garđar Gíslason, var um skeiđ sambýlismađur móđur Stefáns H. Hilmarssonar, endurskođanda Baugs hjá KPMG og nú fjármálstjóri Baugs Group.

Ţeir Stefán og Garđar eru nánir eins og best sást á ţví ađ Garđar var svaramađur Stefáns í fyrra brúđkaupi hans. Ţrátt fyrir ţessi vensl (sem er ekki getiđ á heimasíđu Hćstaréttar) hikađi Garđar Gíslason ekki viđ dćma um frávísun hérađsdóms á málinu međan Stefán H. Hilmarsson var enn međal sakborninga! Sjá Hćstaréttardóm hér.


Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.