Viđ rannsókn Baugsmálsins kom fram ađ tölvupóstar allra starfsmanna Baugs voru geymdir í höfuđstöđvum Baugs - nema tölvupóstar tveggja starfsmanna.

Tölvupóstar Jóns Ásgeirs og Tryggva Jónssonar voru geymdir í litlu internetfyrirtćki í Síđumúlanum í Reykjavik sem er í eigu Guđmundar Inga Hjartarsonar, ćskuvinar Jóns Ásgeirs og ber heitiđ Xnet.

Jón Ásgeir og Guđmundur tengjast nánum böndum og var hann m.a. viđstaddur í steggjapartý Jóns Ásgeirs sem og fór međ honum í hinn frćga Gumball kappakstur eins og frćgt er orđiđ.

Sú spurning vaknar af hverju forstjóri og ađstođarforstjóri stćrsta almenningshlutafélags landsins vista ekki pósta sína međ öllum öđrum starfsmönnum Baugs hf. ?

Af hverju var búiđ ađ ţurrka gögn af netţjónum ţessa litla fyrirtćkis ţegar lögreglan kom á stađinn ?

Ţegar Jón Ásgeir var kvaddur í yfirheyrslu, ţá sagđi hann frá ţví ađ hann vćri búinn ađ týna tölvunni sinni, og síđan hefur ekkert til hennar spurst.

Tölvupóstar ritstjóra morgunblađsins og Jóninu Ben hafa ratađ á alla fjölmiđla í eigu Baugs sem sanna eigi samsćri yfirvalda á hendur Baugsmönnum.

Í janúar sl. sendi ég ţessi gögn sem hér birtast á alla helstu miđla í eigu Baugs og má ţar á međal nefna:Enginn Baugsmiđla sá ástćđu til ađ birta neitt af ţessum gögnum.

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ ţessir póstar séu falsađir og "settir" í tölvur ţeirra ţar sem býsna erfitt er ađ skýra marga ţessa pósta fyrir sakborninga málsins.

Lögreglan eyddi miklum tíma í ađ rannsaka tölvur Tryggva (ferđatölva Jóns Ásgeirs týndist ţví miđur ađ sögn Jóns Ásgeirs) en fann enginn gögn ţess efnis ađ brotist hefđi veriđ inn í tölvur hans.

Baugsmenn réđu eigin sérfrćđinga m.a. frá fyrirtćkinu Kögun, til ađ rannsaka tölvur Tryggva og Krístinar Jóhannesdóttur en jafnvel ţeir fundu engin gögn sem bentu til ţess ađ brotist hefđi veriđ inní tölvur ţeirra og einn sérfrćđinganna jafnvel bar vitni ţess efnis fyrir hérađsdómi ađ ţeir gátu ekki fundiđ neitt sem benti til ţess ađ ţessir póstar vćru falsađir.

Margir ţessara pósta eru mjög fróđlegir og skyldulesning fyrir alla sem vilja kynna sér máliđ.

Hér má lesa tölvupóstana


Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.