Einn af stóru ákćruliđunum snýst um félag ađ nafni Fjárfar ehf. en Jóni Ásgeiri var gefiđ ađ sök ađ hafa veriđ raunverulegur eigandi ţess félags og stjórnađ ţví en félagiđ fékk m.a. hundruđir milljóna króna ađ láni frá Baug hf. og keypti m.a. 10-11 verslunarkeđjuna og hagnađist um hundruđi milljóna ţegar félagiđ seldi 10-11 keđjuna til almenningshlutafélagsins Baugs hf.

Jón Ásgeir fullyrđir ađ hann hafi einungis átt örfá prósent í ţessu félagi sem ađrir ađilar stofnuđu og stjórnuđu og hann einungis komiđ ađ félaginu sem lítill hluthafi.

Allir sem tengjast hinsvegar félaginu Fjárfar ehf. segja hinsvegar Jón Ásgeir/Tryggva Jónsson hafa stjórnađ ţessu félagiđ frá upphafi.

Fjárfar ehf. fékk t.d. hundruđir milljóna ađ láni frá almenningshlutafélaginu Baug hf. án trygginga eđa vaxtagreiđslna og má ţar m.a. nefna:

16.mai 2000 fćr Fjárfar 64.500.000 kr. ađ láni og kaupir hlutabréf í Baug.
30.júni 2000 fćr Fjárfar 50.000.000 kr. ađ láni og kaupir hlutabréf í Baug.
13.febrúar 2001 fćr fjárfar 87.700.000 kr. ađ láni og kaupir hlutabréf í Baug.
21.febrúar 2002 fćr Fjárfar 50.000.000 kr. ađ láni og kaupir hlutabréf í Baug.

Svona mćtti lengi telja.

Fjárfar ehf. tók einnig ţátt í hlutafjárútbođi Baugs fyrir hundruđi milljóna krónur ţrátt fyrir ađ vera eignarlaust félag og skv. framburđi starfsmanna Baugs komu fyrirmćli ţess efnis varđandi ţćr lánveitingar frá Jóni Ásgeir/Tryggva Jónssyni (Sjá framburđ Lindu Jóhannesdóttur neđar).

Fjárfar keypti m.a. verslunarkeđjuna 10-11 fyrir vel yfir 1.100 milljónir sem var svo seld almenningshlutafélaginu Baug nokkrum mánuđum síđar fyrir mörg hundruđ milljónir meira en Fjárfar ehf. keypti hana á.

Sá sem átti ţví félagiđ Fjárfar ehf. hagnađist ţ3.6.2008ví gríđarlega á sölunni á 10-11 keđjunnar til almeningshlutafélagsins Baugs hf.

Fjárfar ehf. tók einnig ţátt í allskyns viđskiptum međ verđbréf ađ verđmćti hundruđir milljóna króna í Straum Hf., Tryggingarmiđstöđinni og svona mćtti lengi telja en félagiđ var í gríđarlega umfangsmiklum viđskiptum hingađ og ţangađ fyrir verulegar upphćđir.

Félagiđ Fjárfar ehf. var stofnađ á pappír af Sigfús Sigfússyni (kenndan viđ Heklu), Sćvar Jónsson (kenndan viđ Leonard, Kringlunni) en báđir segjast hafa veriđ illilega blekktir af Baugsmönnum í framburđi sínum.

Einnig voru fyrrum eigendur 10-11 keđjunnar, hjónin Eiríkur Sigurđsson og Helga Gísladóttir einnig skráđir sem forsvarsmenn Fjárfars ehf., a.m.k. á pappír (sem ţau ţvertaka fyrir í framburđi sínum).

En hver átti fjárfar ehf. ?

Hver stjórnađi Fjárfar ehf. ?

Hver tók ákvörđun um ađ "lána" Fjárfari ehf. hundruđir milljóna króna án trygginga, vaxta og afborganna frá almenningshlutafélaginu Baug hf.?

Hver tók ákvörđun um ađ lána Fjárfari ehf. kaupverđ hlutafjár ađ nafnverđi 2.500.000 króna í Baugur.net og hver tók ákvörđun ađ láta Baug selja Fjárfari ţessi hlutabréf fyrir 50 milljón krónur skv.kaupsamningi 16.júní 2000 ?

Hver tók svo ákvörđun ađ bakfćra ţessi viđskipti međ ţeim einkennilega hćtti ađ söluhagnađur vegna viđskiptanna var látinn standa óhaggađur í bókum Baugs hf - sem eins og hinir tilhćfulausu reikningar frá Nordica og SMS keđjunni í fćreyjum - fegruđu afkomu Baugs hf. verulega ?

Hvađa ađili kom ţví til leiđar ađ Fjárfar ehf. tćki ţátt í hlutafjárútbođi Baugs hf. 24.júní 1999, og skráđi sig fyrir bréfum fyrir mörg hundruđ milljón krónur og veitti Fjárfar ehf. lán frá Baug hf ?

Hvađa ađili gat komiđ slíkri "fléttu" til leiđar til ađ styrkja sig í félaginu Baug hf. á kostnađ annarra hluthafa í almenningshlutafélaginu Baug hf. ?

Hvađa ađili setti nöfn fyrrum eiganda 10-11 á lánapappíra til Íslandsbanka ađ upphćđ 350 milljón krónur sem var svo notađ til ađ greiđa sömu eigendum fyrir Vöruveltuna sem átti 10-11 keđjuna ?

Hvađa ađili sendi ranga tilkynningu til verđbréfaţings Íslands 7.desember, 2000 ţess efnis ađ eiginkona fyrrum eiganda 10-11, Helga Gísladóttir, vćri eigandi 90% hlutafjárs í Fjárfar ehf. (Sjálf segir Helga sig enga ađkomu hafa ađ félaginu í framburđi sínum hjá lögreglu) ?

Hver ákvađ ađ Fjárfar ehf. skyldi kaupa verslunarkeđjuna 10-11 ?

Hver ákvađ nokkrum mánuđum síđar ađ Fjárfar skyldi selja 10-11 keđjuna til almenningshlutafélagsins Baugs međ mörg hundruđ milljóna króna álagningu, ţ.e. kaupverđiđ til Baugs var miklu hćrra en ţađ sem Fjárfar keypti 10-11 keđjuna svo nćmi hundruđum milljóna króna ?

Hver ákvađ ađ ađskilja verslunarrekstur 10-11 keđjunnar og selja hann til almenningshlutafélagsins Baugs hf. međ hundrađa milljóna álagningu og fasteignir 10-11 og selja ţćr einnig međ hundrađa milljóna álagningu til almenningshlutafélagsins Baugs hf.?

Hver ákvađ ađ senda til íslandsbanka skjöl varđandi eignarhald og stofnun Fjárfars ehf. og setja nöfn einstaklinga sem tengjast félaginu á engan máta skv.framburđi ţeirra ?

Hver ákvađ ađ nota nöfn fyrrum eigenda 10-11 án ţeirra heimildar varđandi eignarhald á Fjárfar ehf. gagnvart kauphöllinni sem og lánastofnunum sem og almenningshlutafélaginu Baug hf. ?

Af hverju tekur eiginkona Jóns Ásgeirs, Ingibjörg Pálmadóttir á sig sjálfsskuldarábyrgđ uppá hundruđi milljóna króna vegna Fjárfar ehf. (sjá neđar)?

Af hverju voru eignir Gaums ehf. sem er í 100% eigu Jóns Ásgeirs notađar til tryggingar skuldum Fjárfars ehf.?

Af hverju var viđskiptamannareikningur í bókhaldi Gaums ehf. (sem er í 100% eigu Jóns Ásgeirs og fjölskyldu hans) sem annađist ýmsar peningahreyfingar í nafni Fjárfars (sjá framburđ Ađalsteins Hákonarsonar endurskođanda neđar) ?

Af hverju fékk endurskođandi Fjárfars ehf. aldrei ţessi gögn?

Hver gerđi samning viđ stjórnarformann Fjárfars ehf. ţess efnis ađ hann mćtti ekki framkvćma neitt í nafni Fjárfars ehf. nema ađ gefnum fyrirmćlum frá Gaum ehf. sem er í 100% eigu Jóns Ásgeirs ?

Er ţađ tilviljun ađ áriđ 2004 er lögmađur Fjárfars ehf. Einar Ţór Sverrisson sem einnig er lögmađur Baugsmanna og situr viđ hliđ Baugsmanna í dómssölum í Baugsmálinu ?

Hvađa einstaklingur bađ hann um ađ gegna lögmannstörfum fyrir Fjárfar ehf. ?

Ţessi sami lögmađur, Einar Ţór Sverrisson, situr einnig í stjórn Baugs ehf. í dag.

Er ţađ tilviljun ađ stjórnarformađur Fjárfars áriđ 2004 hét Helgi Jóhannesson, sem einnig hefur starfađ sem lögmađur Baugsmanna ? Hver bađ hann um ađ gegna stjórnarformennsku fyrir Fjárfar ehf. ?

Er ţađ tilviljun ađ sá ađili sem tók viđ af Helga Jóhannessyni sem stjórnarformađur Fjárfars ehf. heitir Jóhannes Jónsson, fađir Jóns Ásgeirs ?

Hver bađ Jóhannes Jónsson ađ gegna stjórnarformennsku í félaginu Fjárfar ehf.?

Látum eiđsvarna framburđi ţeirra einstaklinga sem Baugsmenn segja ađ hafi stofnađ ţetta félag og stjórnađ tala sínu máli.

Ţetta eru afrit af undirrituđum eiđsvörnum vitnaskýrslum sem eru vottađar ađ auki og stimplađar af hálfu ríkislögreglustjóra: 1. Sigfús Sigfússon, kenndur viđ bílaumbođiđ Heklu hf. segir í framburđi sínum m.a.:

  "Sigfús segir ađ hann hafi komiđ ađ stofnun ţessa félags af vinargreiđa viđ Tryggva Jónsson".

  "Sigfús segir ađkomu sína ađ rekstri Fjárfars alls enga og hann hafi ekki unniđ neitt starf fyrir félagiđ".

  "Sigfús segir ađ hann vilji taka fram ađ honum ţykir miđur hvernig nafn hans hafi veriđ misnotađ međ ţessum hćtti af vini sínum til margra ára, Tryggva Jónssyni. Sigfús segir ađ hann vilji ennfremur taka fram ađ hann telji sig hafa veriđ blekktan í ţessu máli".

  Framburđur Sigfúsar Sigfússonar í Heklu

  Jón Ásgeir hinsvegar segir í framburđi sínum um Fjárfar ehf.:

  "Jón Ásgeir segir ađ ţađ sé ekkert launungarmál hverjir hafi veriđ stofnendur Fjárfars og hluthafar, ţ.e. Sigfús, Sćvar og Helgi" (sjá nánar liđ 16 ađ neđan).

  Ég hvet alla til ađ lesa framburđ Sigfúsar, Sćvars og Helga og spyrja sig svo síđan hvort ţessir einstaklingar hafi veriđ virkir hluthafar eđa "leppar" ! 2. Árni Samúelsson (SAM bíókóngur) var ómyrkur í máli í sinni yfirheyrslu.

  Lögreglan sýnir honum afrit af almennum skilmálum fyrír 450 milljón króna láni frá Íslandsbanka ásamt viđaukum en ţar segir m.a. "Fjárfar ehf. er nýstofnađ fyrirtćki. Félagiđ er stofnađ af Heklu hf. og Sćvari Jónssyni. Á nćstu dögum munu ganga til liđs viđ félagiđ Tryggingarmiđstöđin og Árni Samúelsson....."

  Árni er spurđur hvort hann hafi komiđ ađ ţessari lánveitingu hjá Íslandsbanka hf. og Árni svarar:

  "Árni segir ađ honum hafi ekki veriđ kunnugt um ţetta og hafi aldrei séđ ţessa pappíra. Árni segir ađ hann sé algjörlega forviđa yfir ţessu hvernig nafn hans hefur ţarna veriđ notađ".

  "Árni segir ađ hann vilji árétta ađ hann sé forviđa og mjög ósáttur viđ hvernig nafn hans hafi veriđ notađ án leyfis međ ţessum hćtti. Árni segir ađ honum finnist ţessi vinnubrögđ Íslandsbanka hf. međ eindćmum, ţ.e. ađ lána 450 milljónir til félags án ţess ađ kanna hverjir vćru ţar ađ baki".

  Framburđur Árna Samúelssonar 3. Valur Valsson, ţáverandi bankastjóri Islandsbanka segir í framburđi sínum varđandi fjárfar ehf. m.a. :

  "Valur segir ađ hann vilji taka sérstaklega fram ađ ţetta komi honum mjög á óvart ađ sjá hvernig máliđ sé í pottinn búiđ og sé honum í raun nokkuđ brugđiđ, ţví skv.gögnum málsins hafi íslandsbanki ekki veriđ upplýstur um allt sem varđađi máliđ".

  Framburđur Vals Valssonar, bankastjóra Íslandsbanka 4. Ađalsteinn Hákonarsson, endurskođandi Fjárfars ehf. var mjög harđorđur í vitnaskýrslu sinni enda fékk hann réttarstöđu grunađs manns vegna falsađra gagna sem hann fékk frá Baugsmönnum varđandi bókhald Fjárfars ehf.

  Hann segir m.a. í framburđi sínum:

  "Ađalsteinn segir ađ hann líti svo á ađ hann hafi sem endurskođandi félagsins veriđ blekktur af Tryggva Jónssyni. Ađalsteinn segir enn fremur ađ hann telji ađ ţađ hafi veriđ hluti af ţví blekkingarferli sem veriđ hafi međ eignarhald og reksturs Fjárfars ehf. ţví ađ ef endurskođendur Gaums ehf. eđa Baugs hf. hefđu annast endurskođunina hefđu rangfćrslur uppgötvast".

  "Ađalsteinn segir ađ ţrátt fyrir ítrekađar óskir til Kristínar Jóhannesdóttur (sem er framkvćmdarstjóri Gaums ehf.) hafi bókhaldsgögn um Fjárfar ekki borist og hafi ţví veriđ vandkvćmum bundiđ ađ ljúka ársreikningi vegna 1999"

  "Í bókhaldi Gaums ehf. (einkafélag Jóns Ásgeirs) hafi veriđ til viđskiptamannareikningur vegna Fjárfars sem var aldrei látin í té. Ţar hafi komiđ fram ýmsar peningahreyfingar sem Gaumur ehf. hafi annast í nafni Fjárfars en ţćr upplýsingar hafi honum ekki veriđ veittar áđur ţrátt fyrir ítrekađar óskir ţar um til Kristínar Jóhannesdóttur framkvćmdarstjóra Gaums ehf."

  "Ađspurđur um ađild Sigfúsar og Sćvars segist Ađalsteinn ekki hafa gert sér grein fyrir ţví viđ stofnun hversu ţátttaka ţeirra var mikil en síđan viđ gerđ uppgjörs á miđju ári 1999 hafi Ađalsteinn gert sér grein fyrir ađ ţeir voru ekki raunverulegir eignarađilar ţess. Tryggvi Jónsson sagđi honum ađ ţađ ţýddi ekkert ađ tala viđ ţá Sigfús og Sćvar ţar sem ţeir vissu ekkert um félagiđ"

  Framburđur Ađalsteins Hákonarssonar, endurskođanda Fjárfars ehf. 5. Arnfinnur Sćvar Jónsson skildi einnig lítiđ í spurningum lögreglu um Fjárfar ehf. Lögreglan sýnir honum bréf til Islandsbanka, undirritađ af Helga Jóhannessyni (lögmanni Jóns Ásgeirs) sem varđar endurfjármögnun á lánum. í bréfinu kemur fram hverjir stćrstu eigendur Fjárfars ehf. eru skv.hluthafaskrá. Ţar kemur fram ađ Sćvar Jónsson eigi 20% hlut í Fjárfar.

  Sćvar segir ţetta ekki rétt, hann kveđst aldrei hafa átt neinn hlut í ţessu félagi.

  Orđrétt segir Sćvar í framburđi sínum:

  "Sćvar segir ađ ađkoma hans ađ rekstri félagsins sé engin og ekkert starf af hans hendi".

  Framburđur Sćvars Jónssonar 6. Eiríkur Sigurđsson, fyrrum eigandi 10-11 segir m.a. í framburđi sínum ađ hann ásamt eiginkonu sinni hafi veriđ beđinn ađ "leppa" eignarhald Fjárfars ehf. og koma fram sem raunverulegir eigendur ađ beiđni Baugsmanna og "ţau hafi veriđ dreginn inn í ferli sem hafi veriđ ţeim mjög á móti skapi".

  Eiríkur og eiginkona hans, Helga, hafa ađ sögn Eiríks aldrei átt nokkur tengsl viđ Fjárfar ehf. , aldrei átt neitt í ţví eđa átt neina hagsmuni hvorki stjórnunarlega eđa eignalega. Aldrei hafi ţau tekiđ neinar ákvarđanir í ţeim rekstri eđa setiđ stjórnarfundi ţess.

  Jafnframt fullyrđir Eiríkur ađ íslandsbanka hafi veriđ fullkunnugt um raunverulegt eignarhald Fjárfjárs en Eiríkur fullyrđir ađ Jón Ásgeir hafi átt og stjórnađ félaginu ţar sem Jón Ásgeir hafi veriđ ţeirra eini tengiliđur viđ Fjárfar.

  Jafnframt segir Eirikur í framburđi sínum:

  "Eirikur kveđst ađ lokum vilja láta hafa eftir sér ađ eftir ađ gengiđ var frá samningum viđ Jón Ásgeir í oktober 1998 var mikill pirringur í ţeim hjónum vegna alls ţessa máls. Ekki síst vegna ţess ađ ţeim hafi brugđiđ ţegar ţau sáu nafn Helgu (eiginkonu Eiríks) ţar sem hún var nefnd sem eigandi Fjárfars ehf. Eiríkur kveđst ţá ćtíđ hafa hringt í Jón Ásgeir og kvartađ yfir ţessu en ávallt fengiđ ţćr skýringar ađ um vćri ađ rćđa misskilning hjá blađamönnum og ţess háttar.

  Eirikur vildi ítreka ţađ ađ hvorki hann né Helga hafi nokkurn tímann átt neina hagsmuni hvorki stjórnunarlega eđa eignarlega viđ Fjárfar".

  Hann lýsir einnig reiđi konu sinnar ţannig ađ hún hafi beđiđ úti í bifreiđ sinni á međan hann fór ađ undirrita pappíra vegna Fjárfars ađ kröfu Baugsmanna og hann m.a. ţurft ađ fara út i bifreiđina međ pappírana handa konu sinni til undirritunar !

  Framburđur Eiríks Sigurđssonar, fyrrum eiganda 10-11 - fyrri hluti
  Framburđur Eiríks Sigurđssonar, fyrrum eiganda 10-11 - seinni hluti 7. Helgi Jóhannesson, lögmađur Jóns Ásgeirs segir ađspurđur í framburđi sínum um stjórnun og ákvörđunartöku í félaginu Fjárfar ehf. ađ í árslok 1999 hafi Krístin Jóhannesdóttir (systir Jóns Ásgeirs), framkvćmdarstjóri Gaums ehf (einkahlutafélag Jóns Ásgeirs) óskađ eftir ţví viđ hann ađ hann tćki ađ sér ađ vera stjórnarformađur í félaginu Fjárfar og halda utan um nokkur skjöl.

  Samningur er svo gerđur 9.ágúst, 2001 milli Helga og fjárfestingarfélagsins Gaums ehf. og kemur m.a. fram í samningnum ađ Gaumur komi fram f.h. hluthafa Fjárfars og ađ Helgi skuli einungis framkvćma ţeir ráđstafanir f.h. Fjárfars ehf. sem fulltrúar Gaums ehf. fela honum eđa samţykkja en Gaumur ehf. er einkahlutafélag í 100% eigu Jóns Ásgeirs.

  Ţađ kemur einnig fram í gögnum málsins ađ ţađ hafi veriđ Helgi Jóhannesson sem fékk Helgu Gísladóttir til ađ undirrita tilkynningu ţess efnis ađ hún vćri 90% eigandi hlutafjárs í Fjárfar ehf.

  Ţessi tilkynning var svo send til verđbréfaţings Íslands til ađ fela eignarhald Jóns Ásgeirs á félaginu enda var Fjárfar ehf. ađ kaupa gríđarlegt magn af hlutabréfum í almenningshlutafélaginu Baug hf. á ţessum tíma.

  Helga segir ţetta alrangt - hún hafi aldrei haft neina ađkomu ađ Fjárfar ehf, hvorki eignarlega eđa fjárhagslega.

  Framburđur Helga Jóhannessonar

  Í framburđi Jóns Ásgeirs um Fjárfar ehf. segir hann hinsvegar eftirfarandi um ţátt lögmanns síns , Helga Jóhannessonar, varđandi stjórnun Fjárfars ehf.:

  "Jón Ásgeir segir ađ ţađ sé ljóst ađ Helgi Jóhannesson hafi veriđ virkur ţátttakandi í viđskiptum Fjárfars ehf. og Baugs ţrátt fyrir framburđ Helga um annađ" (sjá nánar liđ 15 ađ neđan).

  Lögmađur Jóns Ásgeirs er ţví ađ segja ósatt í framburđi sínum hjá lögreglu skv. framburđi Jóns Ásgeirs.

  Í greinargerđ verjenda til Hćstaréttar Íslands (sem einn sakborninga í málinu hef ég rétt til ađ fá öll gögn og ég nýtti mér ţann rétt) kemur m.a. fram varđandi ákćruliđ 7 sem er sala á hlutafé til Fjárfars ehf. en Jóni Ásgeir er gefiđ ađ sök brot gegn hlutafélagalögum međ lánveitingum frá Baugi til Fjárfars sem var svo nýtt til kaupa á hlutafé í Baug hf.

  Ţetta er sérlega áhugaverđ málsvörn lögmanna Baugsmanna fyrir Hćstarétti, ţar sem ţessi ágćti lögmađur, Helgi Jóhannesson segir orđrétt ađ í framburđi sínum ţegar hann er beđinn ađ skýra tengsl Jóns Ásgeirs Jóhannessonar viđ Fjárfar ehf.:

  "Helgi segir ađ ţađ hafi komiđ honum ţannig fyrir sjónir ađ Krístin Jóhannesdóttir hafi fengiđ sín fyrirmćli og upplýsingar varđandi félagiđ frá Jóni Ásgeiri og hún síđan komiđ ţeim áfram til Helga í samrćmi viđ samning ţeirra.

  Ađspurđur segist Helgi ekki hafa orđiđ var viđ fleiri ađila sem höfđu međ málefni Fjárfars ađ gera.

  ...Helgi er spurđur hvort ađ hann hafi tekiđ einhverjar ákvarđanir um fjárhagslegar skuldbindingar Fjárfars eđa annan rekstur félagsins.

  Helgi svarar ţví neitandi, hann hafi ekki gert neitt nema skv. beiđni eđa fyrirmćlum.

  ...varđandi stjórnun segir Helgi eins og fyrr hafi komiđ fram, ţá hafi ţađ komiđ honum fyrir sjónir ađ ţađ hafi veriđ Jón Ásgeir sem hafi ráđiđ för í rekstri og ákvarđanatöku félagsins".

  Verjendur Jóns Ásgeirs segja í greinargerđ sinni orđrétt:

  "Í greinargerđ setts ríkissaksóknara til Hćstaréttar um ţennan ákćruliđ er ţví ranglega haldiđ fram, og án sýnilegs tilgangs, ađ Jón Ásgeir hafi alla tíđ leynt tengslum sínum viđ Fjárfar ehf.

  Jón Ásgeir var ekki fyrirsvarsmađur ţess félags.

  Fráleitt er ađ halda ţví fram ađ Jón Ásgeir hafi tekiđ ákvörđun um ţennan kaupsamning ţegar fyrir liggur ađ framkvćmdarstjóri Fjárfars ehf., Helgi Jóhannesson undirritađi samninginn fyrir hönd félagsins".

  M.ö.o., lögmenn Jóns Ásgeirs nota ţađ sem málsvörn fyrir Hćstarétti ađ lögmađur Jóns Ásgeirs, Helgi Jóhannesson, hafi undirritađ samninga f.h. Fjárfars ehf. og segja alla ţá ađila sem hér fullyrđa ađ Jón Ásgeir hafi stjórnađ félaginu og leynt eignarađild sinni frá upphafi, vera ađ segja ósatt.

  Jafnvel framburđur Helga Jóhannessonar ţess efnis ađ hann telji Jón Ásgeir hafa veriđ stjórnanda og eiganda Fjárfars ehf. skiptir lögmenn Baugs litlu máli, ţví eins og Jón Ásgeir sagđi í framburđi sínum "....Helgi var virkur ţátttakandi í vđskiptum Fjárfars ehf. og Baugs hf. ţrátt fyrir framburđ Helga um annađ".

  Lögmenn Baugs virđast ţví ţeirrar skođunar ađ allir ţeir einstaklingar sem gáfu vitnisburđ hjá lögreglu séu einnig "ótrúverđug" vitni og hluti af samsćrinu gegn Baugsmönnum. 8. Fjárfar ehf. skipti einnig á bréfum í Baug hf. viđ bréf í fjárfestingarfélaginu Straum hf. en eignarhlutur Fjárfars í Straum nam ađ nafnverđi 235.091.002 krónum í lok 2001 og var ţessi eignarhlutur í Straumi settur ađ handveđi til tryggingar skuldum Fjárfars ehf. viđ Íslandsbanka .

  Lögmađur Jóns Ásgeirs, Helgi Jóhannesson, undirritađi samninginn f.h. Fjárfars ehf.Sjálfur segir Helgi í framburđi sínum ađ hann hafi einungis starfađ skv.skipunum frá Gaum ehf. sem er einkahlutafélag Jóns Ásgeirs.

  Framburđur forstjóra Straums, Ţórđar Más Jóhannessonar 9. Framburđur Hreiđar Más Sigurđssonar, forstjóra KB banka er einnig athyglisverđur en KB banki var einn stćrsti hluthafinn í almenningshlutafélaginu Baug á ţessum tíma.

  Ţar segir hann m.a. ađ Jón Asgeir fari međ rangt mál í framburđi sínum ţess efnis ađ hann hafi leitađ samţykkis KB banka fyrir sumum viđskiptagerningum sínum.

  Framburđur Hreiđars Más Sigurđssonar, forstjóra KB banka 10. Helga Gísladóttir, eiginkona Eiríks Sigurđssonar, fyrrum eiganda 10-11 keđjunnar er einnig afskaplega afdráttarlaus í sínum framburđi og segir ađkomu sína ađ félaginu enga - hvorki fjárhagslega eđa stjórnunarlega en ađ hún hafi undirritađ pappíra ađ kröfu Baugsmanna sem ţau gerđu til ađ fá kaupverđiđ greitt skv.samningi ţess efnis. Helga segir jafnframt ađ enginn annar en Jón Ásgeir hafi getađ átt og stjórnađ Fjárfar ehf.

  Framburđur Helgu Gísladóttur 11. Hertha Ţorsteinsdóttir, starfsmađur 10-11 keđjunnar segir í framburđi sínum ađ Eiríkur Sigurđsson hafi tilkynnt henni ađ Jón Ásgeir hafi keypt 10-11 keđjuna.

  Mánađarlega hafi hún svo hitt Jón Ásgeir í lítilli íbúđ á Rauđarárstíg til ađ fara yfir reksturinn en eftir ađ ţađ var gert opinbert ađ Baugur hf. hafi keypt Vöruveltuna (Ţ.e. félagiđ sem átti 10-11 búđirnar) um voriđ 1999 hafi ţađ breyst og fundir fariđ fram í húsnćđi Baugs hf.

  Sjálfur neitar Jón Ásgeir ţví ađ ţau hafi hist á Rauđarárstíg ţannig Hertha er ađ segja ósatt í framburđi sínum hjá lögreglu skv. framburđi Jóns Ásgeirs eins og allir ađrir sem segja óţćgilega hluti.

  Jafnframt segir Hertha, Eirík hafa sagt sér ađ salan á félaginu til Jóns Ásgeirs yrđi ekki gerđ opinber fyrst um sinn vegna "samkeppnisástćđna".

  Ţađ er einnig athyglisvert ađ Hertha segir ţá breytingu hafa orđiđ á rekstri félagsins eftir kaup Jóns Ásgeirs ađ verulegar tilfćringar á fasteignum og lausafjármunum hafi orđiđ. Húsaleiga hafi hćkkađ mjög , ţ.e. sú leiga sem verslanir 10-11 ţurftu ađ greiđa og allt í einu hafi ţurft ađ greiđa kaupleigu af kćlum og öđrum tćkjum sem voru áđur í eigu 10-11. Ţeir peningar runnu svo ađ lokum í Litla fasteignafélagiđ ehf. sem svo sameinađist Gaum ehf. sem er í eigu Jóns Ásgeirs.

  Framburđur Herthu Ţorsteinsdóttur 12. Krístin Jóhannesdóttir (systir Jóns Ásgeirs) segir í framburđi sínum ađ Jón Ásgeir hafi gefiđ henni fyrirmćlin varđandi Fjárfar og er framburđur hennar býsna athyglisverđur og ekki síst sú stađreynd ađ hlutabréf Gaums (einkahlutafélag Jóns Ásgeirs) í Baug hf. hafi veriđ sett ađ veđi til tryggingar skuldum Fjárfars ehf.

  Framburđur Kristínar Jóhannesdóttur, framkvćmdarstjóra Gaums ehf. 13. Ingibjörg Pálmadóttir, eiginkona Jóns Ásgeirs virđist taka á sig sjálfskuldarábyrgđ fyrir hundruđi milljóna fyrir félagiđ fjárfar ehf.

  Hver bađ hana um ţađ og fyrir hvern myndi hún veita slíka ábyrgđ ?

  Sjálfskuldarábyrgđ - skjal. Ţetta skjal fannst í tölvum Baugsmanna. 14. Í framburđi sínum heldur Jón Ásgeir ţví fram ađ lögmađur sinn, Helgi Jóhannesson hafi logiđ ađ lögreglunni. Ţegar hann er spurđur hverjir hafi stjórnađ Fjárfar ehf. svarar Jón Ásgeir orđrétt:

  "Jón Ásgeir segir ađ ţađ sé ljóst ađ Helgi Jóhannesson hafi veriđ virkur ţátttakandi í viđskiptum Fjárfars ehf. og Baugs ţrátt fyrir framburđ Helga um annađ".

  Ţegar Jón Ásgeir er spurđur hverjir hafi kosiđ föđur hans, Jóhannes Jónsson sem núverandi stjórnarformann Fjárfars ehf. segir Jón Ásgeir "....hann viti ţađ ekki, ţađ hljóti ađ hafa veriđ á hluthafafundi félagsins".

  Ađspurđur hverjir voru stofnendur Fjárfars ehf. svarar Jón Ásgeir:

  "Jón Ásgeir segir ţađ ekkert launungarmál hverjir hafi veriđ stofnendur Fjárfars og hluthafar, ţ.e. sigfús, Sćvar og Helgi".

  Ég hvet alla til ađ lesa framburđi Sigfúsar, Sćvars og Helga hér ađ ofan og spyrja sig hvort ţeir hafi veriđ virkir stofnendur eđa hluthafar miđađ viđ framburđi ţeirra og hvort ţeir hafi stjórnađ félaginu eđa vitađ um ţćr ákvarđanir sem "Hr.X" tók fyrir hönd félagsins Fjárfars ehf.

  Svo er ţađ býsna fróđlegt ađ lesa í framburđarskýrslu Jóns Ásgeirs sem ég birti hér ađ neđan ađ Ríkislögreglustjóri sendir bréf til Baugs 22. apríl 2003 ţar sem óskađ var eftir ađ "upplýst verđi hvort og ţá hvađa tryggingar voru/hafa veriđ lagđar fram vegna skulda Fjárfars ehf. viđ Baug sem voru verulegar".

  Daginn eftir ţ.e. 23. apríl 2003 sendir Jón Ásgeir systur sinni Krístinu tölvupóst (pósturinn fannst í tölvu Krístinar) sem var svohljóđandi:  Ég spyr:
  Er ţađ mögulegt ađ "F" standi fyrir Fjárfar ehf. ?

  Jón Ásgeir er spurđur hvers vegna ekki var fariđ "ađ beita sér" fyrir ţví ađ skuldin yrđi greidd fyrr en ađ ţessi fyrirspurn kom frá RLS. Jóni Ásgeiri er bent á af lögreglu ađ ţegar RLS sendir ţetta bréf er skuld Fjárfars viđ almenningshlutafélagiđ Baug orđin meira en 2 ára gömul.

  Jón Ásgeir segir ađ skuldin hafi ađ lokum veriđ greidd og ţví ekkert vandamál međ ţađ, menn hafi ekki haft neinar áhyggjur af ţessari skuld.

  Lán í 2 ár frá almenningshlutafélaginu Baug hf. Forstjóri Baugs sem heimilađi ţessar lánveitingar úr sjóđum Baugs hf. hefur engar áhyggjur af tryggingum né rukkar vexti.

  Sá ađili sem átti og stjórnađi Fjárfar ehf. hagnađist ţví gríđarlega í kjölfar ţessara lána og eignađist verulegt magn hlutabréfa í almenningshlutafélaginu Baug hf.

  Hver skyldi nú hafa veriđ eigandi/stjórnandi Fjárfars ehf. ?

  Allar tillögur vel ţegnar í gestabókina.

  Framburđur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar 15. Af hverju skrifar Tryggvi Jónsson póst til Jóns Ásgeirs 3. nóvember 2001 ţar sem hann segir Fjárfar ehf. skulda 219 milljónir til Baugs og spyr jafnframt hvort ástćđa sé ađ Fjárfar ehf. sé hluthafi í Tryggingarmiđstöđinni ?

  Hvernig á Jón Ásgeir, sem segist ekki hafa veriđ forsvarsmađur félagsins og "..einungis átt örfá prósent" í félaginu sbr.framburđur hans fyrir dómi, ađ vita ţetta ? 16. Af hverju skrifar Tryggvi Jónsson, ađstođarforstjóri almenningshlutafélagsins Baugs hf. bréf til endurskođanda Baugs hf. ţar sem hann skýrir skuld Fjárfars ehf. til Baugs uppá 219 milljónir sem og útskýrir hvernig ţessi skuld verđur greidd ?

  Hvađan fćr Tryggvi Jónsson, hćgri hönd Jóns Ásgeirs allar ţessar upplýsingar um stöđu Fjárfars ehf. ? Hvernig veit Tryggvi hvernig Fjárfar ehf. hyggist greiđa skuldir sínar ?

  Hvađa einstaklingur lćtur honum allar ţessar upplýsingar í té ? 17. Allir stjórnarmenn í almenningshlutafélaginu Baug hf. ţvertaka fyrir ţađ ađ hafa vitađ ađ ţegar Jón Ásgeir, ţáverandi forstjóri Baugs hf. mćlti međ kaupum Baugs á 10-11 keđjunni á stjórnarfundi Baugs hf., ađ raunverulegur eigandi 10-11 hafi ţá veriđ Jón Ásgeir sjálfur, forstjóri Baugs hf í gegnum Fjárfar ehf.

  Ţeir neita einnig allir ađ hafa leyft Jóní Ásgeir ađ taka hundruđir milljóna króna úr sjóđum Baugs hf. til ađ greiđa fyrir 10-11 en Jón Ásgeir borgađi hluta kaupverđsins á 10-11 međ peningum frá almenningshlutafélaginu Baug.

  Engar tryggingar voru setta fyrir ţessum lánum, né vextir greiddir eđa afborgunarskilmálar skilgreindir ţví engir lánasamningar voru undirritađir !

  Enginn nema Jón Ásgeir vissi ţví ađ hann hafđi keypt 10-11 í gegnum Fjárfar ehf. međ m.a. hundruđum milljónum króna sem voru tekin úr sjóđum almenningshlutafélagsins Baugs.


Framburđur Ţorgeirs Baldurssonar, stjórnarmanns í almenningshlutafélaginu Baug hf.

Framburđur Óskars Magnússonar, stjórnarformanns í almenningshlutafélaginu Baug hf.

Framburđur Guđfinnu Bjarnadóttur, stjórnarmanns í almenningshlutafélaginu Baug hf.

Framburđur Hreins Loftssonar, stjórnarmanns í almenningshlutafélaginu Baug hf.

Framburđur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar


Ársreikningar Fjárfars ehf. eru einnig afskaplega áhugaverđ lesning ţar sem félagiđ virđist eiga á tímabili yfir 1000 milljónir í hlutabréfum.

Félagiđ virđist ţví á tímabili hafa veriđ gríđarlega umsvifamikiđ í fjárfestingum sínum og međ miklum ólíkindum ađ enginn vilji kannast viđ ađ eiga ţađ eđa stjórna ţví.

Hvađa ađili hefur hag af ţví ađ stunda svona umfangsmikil viđskipti og leyna eignarhaldi sínu og stjórnun međ "leppum" ?

Er ţađ virkilega húsmóđirin Helga Gísladóttir sem Baugsmenn fullyrđa ađ hafi átt 90% í félaginu sbr.tilkynning ţess efnis til verđbréfaţings Íslands, ţegar ţeir leituđu skýringa á eignarhaldi Fjárfars ehf. vegna mikilla hlutabréfakaupa ?


Eftir standa fjölmargar spurningar:

Hvernig geta dómstólar landsins horft framhjá vitnisburđi ţessara ađila um stjórnun og eignarađild Fjárfars ehf. og hinn yfirgripsmikla blekkingarferil sem ţarna á sér stađ sem og rangfćrslur í bókhaldi o.sv.frv. ?

Hvernig getur eignalaust félag eins og Fjárfar ehf. sem er einungis stofnađ ađ ţví er virđist til ađ blekkja og leyna raunverulegum eigna- og stjórnunartengslum, tekiđ ţátt í hlutafjárútbođi Baugs fyrir mörg hundruđ milljón krónur og fengiđ allt ađ "láni" frá almenningshlutafélaginu Baug hf ?

Hvernig getur svona félag komist upp međ ađ misnota nöfn fjölda manna sbr.framburđir ţeirra hér ađ ofan, á ýmsum viđskiptapappírum og skjölum án athugasemda yfirvalda ?

Hvernig getur Fjárfar ehf. komist upp međ ţađ ađ senda rangar tilkynningar til verđbréfaţings varđandi eignarhald og stjórnun án athugasemda yfirvalda eđa bankastofnana ?

Hvernig er hćgt ađ komast upp međ ađ skrá nöfn fyrrum eigenda 10-11 á lánapappíra vegna 350 miljóna króna láns hjá Íslandsbanka ţegar ţau fullyrđa bćđi í framburđum sínum ađ ţau hafi á engan máta tengst umrćddu láni nema ţau hafi undirritađ skjöl ađ kröfu Baugsmanna ţar sem ţau áttu eftir ađ fá greitt verulegar fjárhćđir frá Baugsmönnum skv. kaupsamningi ţeirra.


Hvernig er hćgt af hálfu lögmanna Baugs, eins og kemur fram í greinargerđ ţeirra til Hćstaréttar ađ ţađ sé rangt ađ Jón Ásgeir hafi stjórnađ Fjárfar ehf. eđa leynt eignarađild sinni ađ félaginu ?

Skiptir framburđur allra ţessa einstaklinga hér ađ ofan engu máli ?

Hvernig er hćgt ađ draga lögmann Jóns Ásgeirs, Helga Jóhannesson, einan til ábyrgđar ţegar hann segir í eiđsvörnum framburđi sínum ekki hafa gert neitt f.h. Fjárfars ehf. nema ađ skipan Gaums ehf. sem er í 100% eigu Jóns Ásgeirs og fjölskyldu hans ?

Er einhver sem efast um hver átti eđa stjórnađi Fjárfar ehf. miđađ viđ framburđi tugi manna og gögn málsins sem ég birti hér ađ ofan ?

Svo virđist vera ţegar úrskurđur hérađsdóms er skođađur ţar sem hann kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţarna sé um venjuleg viđskipti ađ rćđa en ekki lagabrot.

Eftir stendur sú spurning: Af hverju hefur engin umrćđa átt sér stađ varđandi ţessar dómsniđurstöđur ?

Eru ţetta virkilega eđlilegir/réttmćtir og löglegir viđskiptahćttir?


Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.