Í gögnum málsins kom fram ađ fasteignir verslunarkeđjunnar 10-11 voru ađskildar frá verslunarrekstri félagsins eftir ađ Jón Ásgeir keypti ţađ í gegnum Fjárfar ehf. og ţurfti Vöruveltan ehf. (eigandi 10-11) skyndilega ađ greiđa himinháa húsaleigu fyrir afnot af eigin fasteignum sem rann til félags ađ nafni "Litla Fasteignafélagiđ".

Eigendur Litla fasteignafélagsins högnuđust ţví um tugi milljóna vegna húsaleigugreiđslna.

Jafnframt kom fram fyrir dómi ađ fasteignir 10-11 voru svo seldar frá Litla Fasteignafélaginu ehf. međ um 157 milljón króna álagningu til almenningshlutafélagsins Baugs hf.

M.ö.o. ţeir ađilar sem keyptu 10-11 verslunarkeđjuna í gegnum Fjárfar ehf. seldu fasteignir 10-11 í gegnum Litla fasteignafélagiđ til almenningshlutafélagsins baugs hf. fyrir um 157 milljón krónur meira en ţeir greiddu nokkrum mánuđum áđur.

Eigendur Litla fasteignafélagsins högnuđust ţví gríđarlega á kostnađ almenningshlutafélagsins Baugs hf.

En hver átti Litla Fasteignafélagiđ ehf. ?

Hver stjórnađi Litla Fasteignafélaginu ehf. ?

Í tölvupósti sem Tryggvi Jónsson sendir til Kristínar Jóhannesdóttur, ţann 28.október, 1999, framkvćmdarstjóra Gaums ehf. segir m.a. varđandi söluna á fasteignum Litla Fasteignafélagsins til Baugs hf.:

"Ţegar LF keypti ţá var stuđst viđ bókfćrt verđ. Ţegar Stođir keypti ţá var stuđst viđ leigu í 8.5 ár. Leigufjárhćđir komu frá JÁJ".

Hvernig ber ađ skilja ţennan tölvupóst öđruvísi en svo ađ Jón Ásgeir hafi stjórnađ ţessari sölu og félaginu ţar međ (Stođir eru í eigu Baugs hf.) ?

Grétar Haraldsson segir um stofnun og tilurđ Litla Fasteignafélagsins m.a. í framburđi sínum:

"Jón Ásgeir og Tryggvi Jónsson vildu félag um rekstur fasteigna Vöruveltunnar (eiganda 10-11 keđjunnar) og af ţví tilefni fá hann til ađ vera í fyrirsvari fyrir félagiđ og um leiđ koma fram líkt og og ţeir hefđu enga ađkomu ađ félaginu".

"Grétar segir ađ ástćđa ţessa hafi veriđ ađ ţeir Tryggvi Jónsson og Jón Ásgeir hafi ekki viljađ upplýsa um eignarhald Vöruveltunnar á ţessum tíma og ađ sama skapi ekki ţessa fyrirhugađs félags".

Framburđur Grétars Haraldssonar

Unnusta Grétar Haraldssonar, Sólveig Theodórsdóttir segir í framburđi sínum m.a.:

"Sólveig segir ađ hún vilji taka fram ađ hennar upplifun ađ stofnun Litla fasteignafélagsins og ţví sem á eftir kom, hafi veriđ sú ađ ruddalega hafi veriđ komiđ fram viđ Grétar af ţeim mönnum sem stóđu ţarna ađ baki, ţá ađallega Tryggva Jónssyni".

Framburđur Sólveigar Theodórsdóttur

Sjálfur segist Tryggvi ekki muna nákvćmlega eftir stofnum Litla fasteignafélagsins og man ekki heldur hver bađ hann ađ vera stjórnarformađur félagsins.

Orđrétt segir Tryggvi Jónsson, ađstođarforstjóri Baugs og nánasti samstarfsmađur Jóns Ásgeirs í framburđi sínum:

"Tryggvi kveđst ekki geta gert grein fyrir stofnun ţessa félags. Hann kveđst ţó ekki útiloka ţađ ađ hafa átt einhverja ađkomu ađ stofnun ţess, ţó hann minnist ţess ekki nú ađ svo hafi veriđ".

Fram kemur í gögnum frá hlutafélagaskrá ađ Tryggvi Jónsson hafi veriđ stjórnarformađur Litla Fasteignafélagsins ehf. og ađspurđur hver hafi beđiđ hann um ađ skrá sig sem stjórnarformann félagsins svarar Tryggvi orđrétt svo hjá lögreglu:

"Tryggvi Jónsson kveđst ekki muna mjög nákvćmlega eftir ađdragana ţess enda langt um liđiđ. Hann kveđst ţví ekki muna ţađ nú hver hafi leitađ til hans međ ţađ ađ hann tćki ađ sér sćti stjórnarformanns Litla fasteignafélagsins".

Jafnframt segir Tryggvi ađ hann hafi taliđ Grétar Haraldsson vera ađ "fronta" Litla fasteignafélagiđ fyrir Eirík Sigurđsson, fyrrum eiganda 10-11 og hafnar algerlega framburđi Grétars ţess efnis ađ Tryggvi hafi beđiđ hann um ađ "fronta" félagiđ fyrir Jón Ásgeir.

Ađalsteinn Hákonarsson, endurskođandi segir m.a. í framburđi sínum um Litla Fasteignafélagiđ ehf:

"Ađalsteinn segir ađ stofnun ţessa félags hafi boriđ ađ međ sams konar hćtti og stofnun Fjárfars ehf. ţ.e. ađ Tryggvi Jónsson hafi leitađ til hans og beđiđ hann ađ stofna félagiđ og annast endurskođun ţess".

Tryggvi segir í sínum framburđi hinsvegar varđandi fullyrđingar Ađalsteins:

"Tryggvi segir ađ hann minnist ţess ekki sérstaklega ađ hafa rćtt viđ Ađalstein varđandi stofnun Litla fasteignafélagsins ehf. Hinsvegar sé hugsanlegt ađ ţetta félag hafi veriđ stofnađ um svipađ leiti og Fjárfar ehf. og Tryggvi ţá hugsanlega spurđur hvort hann gćti haft milligöngu um ađ fá Ađalstein Hákonarson til ađ stofna félagiđ og annast endurskođun ţess. Ađspurđur kveđst Tryggvi ekki getađ svarađ ţví hver hafi leitađ til hans um ţessa milligöngu. Hann muni ţađ ekki".

Tryggva er einnig kynntur framburđur Runólfs Ţórs Runólfssonar sem var ráđinn sem framkvćmdarstjóri Litla Fasteignafélagsins en Runólfur segir m.a. orđrétt í framburđi sínum eftirfarandi varđandi ráđningu hans sem framkvćmdarstjóra Litla Fasteignafélagsins ehf:

"Runólfur segir ađ upphaf ţess máls megi rekja til ţess ađ Tryggvi Jónsson hafi komiđ ađ máli viđ hann og spurt hann hvort hann vildi taka ađ sér starf er lotiđ hafi ađ eftirliti og viđhaldi á fasteignum í eigu Litla fasteignafélagsins ehf".

Tryggvi gerir hinsvegar engar athugasemdir viđ framburđ Runólfs.

Framburđur Tryggva Jónssonar

Í stuttu máli:

Tryggvi Jónsson man ekki ađkomu sína ađ stofnun Litla fasteignafélagsins ehf.

Tryggvi Jónsson segir eiganda Litla Fasteignafélagins vera Grétar Haraldsson sem segir hinsvegar í sínum framburđi ađ Tryggvi og Jón Ásgeir hafi beđiđ hann um ađ "fronta félagiđ" sbr.framburđur Grétars hér ađ ofan.

Tryggvi Jónsson er stjórnarformađur Litla Fasteignafélagsins en man ekki hver bađ hann um ađ sinna ţví starfi.

Tryggvi Jónsson sá um ađ ráđa framkvćmdarstjóra Litla Fasteignafélagsins ehf.

Ţeir ađilar sem segja ađ Tryggvi Jónsson/Jón Ásgeir hafi beđiđ ţá um ađ "fronta" félagiđ ţar sem ţeir vildu ekki ađ raunverulegt eignarhald á félaginu spyrđist út eru ađ segja ósatt.

Tryggvi Jónsson man ekki hver bađ hann ađ hafa samband viđ Ađalstein Hákonarsson endurskođanda varđandi endurskođun Litla Fasteignafélagsins.

Tryggvi Jónsson man ekki eftir ađ hafa talađ viđ Ađalstein endurskođanda ţrátt fyrir framburđ Ađalsteins ţess efnis ađ Tryggvi hafi beđiđ hann um ađ stofna félagiđ pappírslega séđ og sjá um endurskođun ţess.


Til frekari fróđleiks skal svo bent á ţá stađreynd ađ 31.maí sendir KPMG endurskođun ehf. tilkynningu til hlutafélagaskrár um samruna Gaums ehf. og Litla Fasteignafélagsins en Gaumur er eins og áđur hefur komiđ fram í 100% eigu Jóns Ásgeirs og fjölskyldu hans en ţetta kom einnig fram í málinu.

Hver skyldi hafa tekiđ ţá ákvörđun ađ sameina Gaum ehf. og Litla Fasteignafélagiđ ?

Hver skyldi nú hafa veriđ raunverulegur eigandi og stjórnandi Litla Fasteignafélagsins ehf. ?


Jón Ásgeir segir í framburđi sínum varđandi hagnađ einkahlutafélags síns Gaums ehf. varđandi ţessi viđskipti:

"Jón Ásgeir segir engan vafa leika á ađ Gaumur ehf. hafi hagnast á ţessum viđskiptum, enda komi ţađ fram í reikningum félagsins. Jón Ásgeir segir ađ alveg fráleitt sé ađ halda ţví fram ađ eitthvađ refsivert sé viđ ţađ".


M.ö.o., fjármunir almenningshlutafélagsins Baugs svo hundruđum milljóna skiptir voru notađir til ađ kaupa verslunarkeđjuna 10-11 í gegnum Fjárfar ehf. og fasteignir verslunarkeđjunnar settar í sér félag sem heitir Litla Fasteignafélagiđ ehf.

Hvorki stjórnarmenn Baugs, endurskođendur, fjármálastjórar eđa ađrir starfsmenn Baugs vissu af ţessum kaupum forstjórans á 10-11 keđjunni, og hvađ ţá ađ fjármunir Baugs hf. hafi veriđ notađir til ţess.

Fasteignir 10-11 eru svo seldar til almenningshlutafélagsins Baugs hf. og Gaumur ehf. sem er einkahlutfélag forstjóra Baugs hf., Jóns Ásgeirs, hagnast um hundruđ milljóna.

Ţetta er s.s. fullkomnlega eđlilegt og refsilaust skv.dómstólum ţar sem ţessari ákćru var vísađ frá ţar sem dómstólar töldu ađ ţarna vćri veriđ ađ lýsa viđskiptum en ekki lögbroti.

Ţađ liggur ţví í augum uppi ađ forstjórar ţeirra almenningshlutafélaga sem nú eru skráđ í kauphöll Íslands hljóta ađ taka upp svipuđ vinnubrögđ.


Er eftirfarandi dćmi ekki fullkomnlega löglegt miđađ viđ niđurstöđu dómstóla?

Forstjóri Kaupţingsbanka lánar félagi í hans eigu, félaginu "X" nokkur hundruđ milljónir króna, án ţess ađ fá heimild stjórnar KB Banka og hann lćtur ekki endurskođendur eđa fjármálastjóra fyrirtćkisins vita. Engar tryggingar eru settar fyrir láninu, litlir sem engir vextir greiddir og engir afborgunarskilmálar undirritađir.

Hann kaupir svo lítinn sparisjóđ úti á landi međ ţessum peningum og endurselur svo sparisjóđinn til almenningshlutafélagsins KB Banka međ nokkur hundruđ milljóna álagningu og allur hagnađurinn rennur til einkahlutafélagsis "X" sem er í 100% eigu forstjóra Kaupţingsbanka.

Er ţetta ekki fullkomnlega löglegt sbr. niđurstöđu dómstóla og orđ Jóns Ásgeirs ađ hann hafi hagnast á sínum viđskiptum međ fasteignir 10-11 og "...fráleitt ađ halda ţví fram ađ eitthvađ athugavert sé viđ ţađ" ?

Sama gildir um forstjóra 365 miđla sem einnig er skráđ í kauphöllina.

Getur hann ekki lánađ félagi í hans eigu nokkur hundruđ milljón krónur án vitundar stjórnar 365 miđla, án vitundar endurskođenda eđa fjármálastjóra, án trygginga eđa vaxta, og keypt t.d. útvarpsstöđvar eđa sjónvarpsefni fyrir miđla 365 og endurselt međ nokkur hundruđ milljón króna álagningu til 365 ?

Og líkt og í dćmunum hér ađ ofan, rennur allur hagnađurinn til fyrirtćkis í einkaeigu forstjóra 365 miđla.

Er ţetta ekki fullkomnlega löglegt miđađ viđ niđurstöđu dómstóla hingađ til ?

Ef ekki, biđ ég ađila ađ skrifa í gestabókina og útskýra mál sitt.


Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.